Dagsbirtan með breyttri klukku

00:00
00:00

Umræða um breyt­ing­ar á klukku fóru hátt í fyrra. mbl.is gerði mynd­skeið þar sem sýnt var fram á hvernig mögu­leg­ar breyt­ing­ar myndu koma út. Það var gert á þess­um sama degi í fyrra og því er ekki úr vegi að rifja það upp. 

Með því að seinka klukk­unni um eina klukku­stund myndi dagrenn­ing vera fyrr sem að margra mati er brýnt lýðheilsu­mál. Í dag er birt­ing kl:09:28, sólr­is kl: 10:36 og há­degi kl: 13:16.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert