Minnisblað um mosku tilbúið

Tillaga að mosku í Reykjavík.
Tillaga að mosku í Reykjavík.

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur unnið minnisblað sem snýr að því hvaða reglur gildi um erlend fjárframlög til trúfélaga múslima á Íslandi.

Er það gert í kjölfar þess að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskað eftir því við mannréttindaskrifstofuna að afla upplýsinga um fjárstyrk frá Sádi-Arabíu vegna byggingar mosku í Reykjavík í mars síðastliðnum, eða fyrir 8 mánuðum.

Minnisblaðið er viðamikið og tekur á ýmsum þáttum þessu tengdum en meðal annars er lóðaúthlutun könnuð ásamt því hvernig nágrannalöndin taka á sambærilegum málum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert