Dvalartíminn getur styrkt réttarstöðuna

Samþykkt var á Alþingi um síðustu helgi að veita tveimur …
Samþykkt var á Alþingi um síðustu helgi að veita tveimur albönskum fjölskyldum ríkisborgararétt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hafa ber Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna til hliðsjón­ar þegar hæl­is­um­sókn­ir fjöl­skyldna með veik börn eru tekn­ar til meðferðar á Íslandi.

Þetta er mat Bjarna Más Magnús­son­ar, lektors í alþjóðalög­um við laga­deild Há­skól­ans í Reykja­vík, en rætt er við hann um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Til­efnið er að Alþingi samþykkti að veita tveim­ur al­bönsk­um fjöl­skyld­um rík­is­borg­ara­rétt. Hafði Útlend­inga­stofn­un áður synjað um­sókn þeirra um dval­ar­leyfi. Í báðum fjöl­skyld­um eru lang­veik börn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka