Eignir lífeyrissjóða aukist um 10,7%

Lífeyrissjóðirnir áttu innlend hlutabréfa að verðmæti tæpra 600 milljarða í …
Lífeyrissjóðirnir áttu innlend hlutabréfa að verðmæti tæpra 600 milljarða í lok október. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna jukust um 10,7% eða 314 milljarða á fyrstu tíu mánuðum þessa árs.

Stóðu eignir þeirra í lok október í 3.239 milljörðum króna, að því er fram kemur í fréttaskýringu  um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Stærstur hluti eigna sjóðanna var bundinn í innlendum skuldabréfum eða 1.748 milljarðar og höfðu þau vaxið í krónum talið um 5,7% á árinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka