Íslendingar þurfa að sýna skilríki

Það er eins gott að taka vegabréfið með
Það er eins gott að taka vegabréfið með Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Nýjar reglur um vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur tóku gildi á miðnætti í nótt og þurfa íslenskir ríkisborgarar nú að hafa með sér skilríki ætli þeir að ferðast þar á milli. 

Vegabréf eru eftir sem áður ákjósanlegustu ferðaskilríkin en þó er núna hægt að framvísa ökuskírteini, segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.

Danir taka upp landamæraeftirlit

Svíar hefja landamæraeftirlit

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert