Æfa viðbrögð við eldgosi

Öskustrókar geta truflað flug.
Öskustrókar geta truflað flug. mbl.is/RAX

Sú breyting hefur verið gerð á reglum um flugstjórn, frá því gaus í Eyjafjallajökli, að flugrekendur taka nú ákvarðanir um flug véla eftir öskugos.

Svæðum þar sem spáð er ösku er ekki lokað sjálfkrafa. Ekki hefur reynt á þessar nýju reglur.

Á komandi hausti verður stór alþjóðleg æfing vegna viðbragða við eldgosi á Íslandi, að því er fram kemur í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag um viðbragðsáætlanir vegna eldgosa og hættuna fyrir flugumferð af völdum eldgosa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert