Einangra sig og reykja kannabis

Ungir á bótum leita í kannabis.
Ungir á bótum leita í kannabis. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Hátt hlut­fall ungra karla sem fá fjár­hagsaðstoð hjá Reykja­vík­ur­borg hef­ur glímt við geðræn­an vanda og fíkni­vanda.

Sál­fræðing­ar á veg­um borg­ar­inn­ar hafa rætt við hundruð ein­stak­linga sem fá slíka aðstoð. Töl­ur liggja fyr­ir um 376 þeirra.

Af þeim hafa 39% glímt við fíkni­vanda. Þar af eru 7 af hverj­um 10 karl­ar. Sál­fræðing­ur seg­ir karl­ana leita í ein­veru og kanna­bis­reyk­ing­ar, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert