Einangra sig og reykja kannabis

Ungir á bótum leita í kannabis.
Ungir á bótum leita í kannabis. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Hátt hlutfall ungra karla sem fá fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg hefur glímt við geðrænan vanda og fíknivanda.

Sálfræðingar á vegum borgarinnar hafa rætt við hundruð einstaklinga sem fá slíka aðstoð. Tölur liggja fyrir um 376 þeirra.

Af þeim hafa 39% glímt við fíknivanda. Þar af eru 7 af hverjum 10 karlar. Sálfræðingur segir karlana leita í einveru og kannabisreykingar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert