Bílasalan nálgast ástandið 2007

Nýskráðum ökutækjum fjölgar.
Nýskráðum ökutækjum fjölgar. mbl.is/afp

Á nýliðnu ári voru skráðir hér á landi 14.004 nýir bílar sem er 48% meira en árið á undan.

Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, segir að spáin fyrir 2016 geri ráð fyrir að rúmlega 16 þúsund fólksbílar verði nýskráðir.

Það er sambærilegur fjöldi nýskráðra fólksbíla og var á árinu 2007. 19, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert