Barnalánið loks greitt eftir 35 ár

Lánið er loksins til greiðslu á morgun eftir 35 ár.
Lánið er loksins til greiðslu á morgun eftir 35 ár. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Lán sem rík­is­sjóður tók hjá Ham­bros-bank­an­um í London í tíð rík­is­stjórn­ar Gunn­ars Thorodd­sen er nú loks komið á gjald­daga eft­ir 35 ár.

Lánið var tekið í tveim­ur hlut­um árin 1981 og 1983 og bar um 14,5% vexti án upp­sagn­ar­á­kvæðis.

Lánið, sem fljót­lega fékk viður­nefnið „barnalánið“, er á gjald­daga á morg­un, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka