Dregur úr fjárhagsaðstoð hjá borginni

Velferðarsvið borgarinnar stefnir að því að draga úr fjárhagsaðstoð um …
Velferðarsvið borgarinnar stefnir að því að draga úr fjárhagsaðstoð um 200 milljónir á þessu ári. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, segir að mjög góður árangur hafi náðst síðari hluta ársins 2015 við að leita annarra lausna fyrir fólk sem notið hefur fjárhagsaðstoðar til framfærslu frá borginni.

„Ef við náum að halda þessu áfram í sama takti og var á seinni hluta síðasta árs þá er það vel innan marka að ná heildarhagræðingu í fjárhagsaðstoð upp á 200 milljónir á þessu ári,“ segir Stefán í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Færri fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu 2015 en 2014 og í ár er velferðarsviði Reykjavíkurborgar ætlað að skera niður um 412 milljónir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert