Bændur hafa áhyggjur af offramleiðslu

Flóahreppur.
Flóahreppur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Menn vilja fá fram allar hliðar málsins og reifa ólík sjónarmið,“ segir Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóa.

Hann er meðal þeirra sem standa að opnum fundi í félags-heimilinu Þingborg í Flóanum sem verður annað kvöld, 11. febrúar, kl. 20.30. Þar á að ræða efni nýrra bú-vörusamninga sem eru í smíðum.

Á fundinum kynnir Birgir Þór Runólfsson, prófessor við Háskóla Íslands, skýrslu Ragnars Árnasonar prófessors um stuðningskerfi mjólkurframleiðslu. Þá mun Pálmi Vilhjálmsson, framleiðslustjóri Mjólkursamsölunnar, útskýra stöðu fyrirtækisins varðandi framleiðslu, sölu og birgðamál.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert