Lögreglu skortir fé í eftirlit með stóraukinni bílaumferð

Umferðin er að þyngjast.
Umferðin er að þyngjast. mbl.is/Golli

Lög­regl­an á Suður­landi óskaði eft­ir 200 millj­óna auka­fjár­veit­ingu vegna auk­inn­ar um­ferðar í um­dæm­inu. Það fé hef­ur ekki feng­ist.

Þetta seg­ir Kjart­an Þorkels­son, lög­reglu­stjóri lög­regl­unn­ar á Suður­landi,  og bend­ir á að um­dæmið þekur um þriðjung af flat­ar­máli Íslands. Vega­kerfið sé því víðfeðmt.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Kjart­an að sam­kvæmt skýrslu embætt­is­ins hafi slys­um á er­lend­um ferðamönn­um fjölgað um 140% frá fyrstu níu mánuðum árs­ins 2014 til sama tíma­bils í fyrra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert