Óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spáð lágu ósoni yfir helgina og víða sólbjörtu veðri.
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.
Þar segir ennfremur, að ef útvistarfólk sé um lengri tíma í sól, þar sem snjór hylji einnig jörðu, sé rík ástæða til að verja sig gegn geislum sólar, t.d. með því að nota sólgleraugu og sólarvörn