Sækja í flugfreyjustarfið

Hjúkrunarfræðingar fara margir í flugfreyjuna.
Hjúkrunarfræðingar fara margir í flugfreyjuna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

20% þeirra hjúkr­un­ar­fræðinga sem út­skrifuðust hér á landi árið 2014 fóru í flug­freyju­störf að sögn Ólafs G. Skúla­son­ar, for­manns fé­lags hjúkr­un­ar­fræðinga.

Tals­verður skort­ur er nú á hjúkr­un­ar­fræðing­um, að sögn Ólafs, og seg­ir hann óvenju mikið um kvart­an­ir fé­lags­manna vegna álags á Land­spít­al­an­um. Bæta mætti við um 200 hjúkr­un­ar­fræðing­um svo vel væri á spít­al­an­um, seg­ir hann í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

„Vanda­málið sem þarf að leysa er þríþætt. Það eru marg­ir að fara á eft­ir­laun, við mennt­um ekki nægi­lega marga og svo eru of marg­ir sem sækja í annað nám eða önn­ur störf,“ seg­ir Ólaf­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert