„Talaði tungum“ í Grafarvogi

Maðurinn stóð við ljósastaur í Grafarvogi, illa á sig kominn …
Maðurinn stóð við ljósastaur í Grafarvogi, illa á sig kominn vegna fíkniefnaneyslu. Sigurður Bogi Sævarsson

Lög­regla fékk til­kynn­ingu á tólfta tím­an­um í gær­kvöldi um karl­mann sem var illa á sig kom­inn í Grafar­vogi.

Maður­inn stóð við ljósastaur og var „al­gjör­lega týnd­ur sök­um fíkni­efna­neyslu og talaði tung­um“, líkt og seg­ir í til­kynn­ingu frá lög­reglu.

Maður­inn var skil­ríkjalaus og gat ekki gert grein fyr­ir sér. Hann var flutt­ur á lög­reglu­stöðina við Hverf­is­götu í Reykja­vík þar sem hann verður vistaður í fanga­geymslu þar til vím­an renn­ur af hon­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert