Horft framhjá Íslandi tvisvar

Russell Crowe og Jennifer Connelly leika aðahlutverkin í Noah.
Russell Crowe og Jennifer Connelly leika aðahlutverkin í Noah.

Kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictures hefur á síðustu árum hafið framleiðslu tveggja stórra verkefna án þess að líta til Íslands sem tökustaðar.

20% endurgreiðsla úr ríkissjóði, samkvæmt lögum um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, hefur ekki fengist greidd að fullu vegna myndarinnar Noah sem framleidd var af Paramount í samstarfi við íslenska framleiðslufyrirtækið True North.

Samkvæmt upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þurfti að fara ítarlega yfir verkefnið áður en greiðsla gæti farið fram vegna umfangs þess, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert