Sigmundur Davíð las Passíusálmana

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, las upp úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju í kvöld. Megas átti einnig að lesa með Sigmundi í kvöld en forfallaðist vegna veikinda. mbl.is var á staðnum og í myndskeiði með fréttinni má heyra upplestur Sigmundar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka