Sigmundur Davíð las Passíusálmana

00:00
00:00

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is­ráðherra, las upp úr Pass­íusálm­um Hall­gríms Pét­urs­son­ar í Grafar­vogs­kirkju í kvöld. Megas átti einnig að lesa með Sig­mundi í kvöld en for­fallaðist vegna veik­inda. mbl.is var á staðnum og í mynd­skeiði með frétt­inni má heyra upp­lest­ur Sig­mund­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka