Ekki spurt um hagkvæmni

Urriðafoss er í nýtingarflokki en með „rauðu spjaldi“.
Urriðafoss er í nýtingarflokki en með „rauðu spjaldi“. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Það vekur athygli að ekkert er horft til spurningarinnar um hagkvæmni eða til efnahagslegra áhrifa. Ákvarðanir eru teknar út frá svæðum og verndargildi þeirra en ekki metið á móti efnahagslegt mikilvægi eða hagkvæmni.“

Þetta segir Gústaf Adolf Skúlason, framkvæmdastjóri Samorku, um drög að tillögum verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar sem kynnt voru í gær.

„Við munum nýta niðurstöðurnar sem enn eitt lóð á þá vogarskál að friðlýsa allt miðhálendið sem þjóðgarð,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar, í umfjöllun um tillögur verkefnastjórnar rammaáætlunarinnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka