Allir nema einn studdu að Sigmundur stigi til hliðar

Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins
Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins Eggert Jóhannesson

Allir nema einn þingmaður Framsóknarflokksins studdu þá tillögu að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embætti forsætisráðherra.

Þetta kemur fram í viðtali við Sigurð Inga í Kastljósi RÚV, en þar segist Sigurður Ingi enn fremur að Sigmundur Davíð hafi rætt við sig um þá þingrofshugmyndina áður en hann fór á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert