Atkvæðagreiðsla undir trumbuslætti

mbl.is/Styrmir Kári

Fjöldi fólks hefur safnast saman á Austuvelli til að krefjast þingrofs og kosninga, en atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu stendur yfir á Alþingi. Trumbuslátt og lúðrablástur leggur inn um glugga þingsalarins.

Stjórnarandstæðingar segja ríkisstjórnina rúna trausti, en stjórnarþingmenn hafa lagt áherslu á mikilvægi þess að ljúka stórum málum áður en gengið verður til kosninga.

mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is/Styrmir Kári




mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka