Atkvæðagreiðsla undir trumbuslætti

mbl.is/Styrmir Kári

Fjöldi fólks hef­ur safn­ast sam­an á Austu­velli til að krefjast þingrofs og kosn­inga, en at­kvæðagreiðsla um van­traust­stil­lögu stend­ur yfir á Alþingi. Trumbuslátt og lúðrablást­ur legg­ur inn um glugga þingsal­ar­ins.

Stjórn­ar­and­stæðing­ar segja rík­is­stjórn­ina rúna trausti, en stjórn­arþing­menn hafa lagt áherslu á mik­il­vægi þess að ljúka stór­um mál­um áður en gengið verður til kosn­inga.

mbl.is/​Styrm­ir Kári
mbl.is/​Styrm­ir Kári
mbl.is/​Styrm­ir Kári




mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert