Vantraustið í beinni

Frá Alþingi í dag.
Frá Alþingi í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á hendur ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra verður tekin til umræðu á Alþingi klukkan 13:00 og verða síðan greidd atkvæði um tillöguna að umræðunni lokinni.

Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa lýst því yfir að vantrauststillagan verði felld en yrði hún samþykkt þýddi það að forsætisráðherra yrði að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Stjórnarmeirihlutinn samanstendur af 38 þingmönnum af 63.

Hægt verður að fylgjast með umræðunni í beinni útsendingu hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert