Flytur Björgun á árinu?

Landfyllingin er í beinu framhaldi af svæðinu þar sem Björgun …
Landfyllingin er í beinu framhaldi af svæðinu þar sem Björgun ehf. er með starfsemi sína mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir ekki liggja fyrir hvert Björgun ehf. við Sævarhöfða fer með starfsemi sína, en fyrirtækið eigi að vera farið frá Sævarhöfða fyrir lok þessa árs.

„Nokkrar staðsetningar hafa verið ræddar, m.a. við stóru uppfyllinguna við Sundabakka, en það verður víst ekkert úr því,“ sagði Hjálmar í samtali við Morgunblaðið í gær.

„En það er algjörlega ljóst að Björgun fer frá Sævarhöfða fyrir lok þessa árs,“ sagði Hjálmar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert