Væri í plús án lífeyrisskuldbindinga

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Við lögðum fram ársreikning fyrir árið 2015 í gær. Samstæða borgarinnar var rekin með halla í fyrra eða um fimm milljarða og þar vógu lífeyrisskuldbindingar þungt eða um 14 milljarða,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í vikulegum pistli sínum.

Frétt mbl.is: Fimm milljarða halli hjá Reykjavík

„Það er þó rétt að halda því til haga að ef borgarbókahaldið væri fært eins og ríkisreikningur, væri það í plús, en ríkið færir lífeyrisskuldbindingar sínar ekki nema að litlu leyti í ríkisreikning þótt sveitarfélögunum sé gert að gera það.“

Frétt mbl.is: „Í algjörum ólestri“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert