Sigmundur Davíð kemur í næstu viku

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Hjálmar Bogi Hafliðason.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Hjálmar Bogi Hafliðason. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og fv. for­sæt­is­ráðherra, mun að öllu óbreyttu taka að nýju sæti á Alþingi eft­ir fjar­veru.

„Þing­set­an átti að vera þrjár vik­ur hið minnsta, en þær verða sjö. Ég býst við að þessu ljúki um næstu helgi,“ seg­ir Hjálm­ar Bogi Hafliðason á Húsa­vík sem setið hef­ur á Alþingi að und­an­förnu sem varamaður Sig­mund­ar Davíðs.

Aðspurður hvort Sig­mund­ur Davíð eigi að snúa aft­ur seg­ist Hjálm­ar Bogi ekki að hafa skoðun á því.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert