Fastir í snjó á Kaldadalsvegi

Björgunarsveit landsbjörg skreytimynd
Björgunarsveit landsbjörg skreytimynd mbl.is/Ómar

Björgunarsveitin Ok var kölluð út um áttaleytið í kvöld til að sækja tvo útlendinga sem voru staddir á Kaldadalsvegi.

Að sögn lögreglunnar á Vesturlandi höfðu þeir fest jeppabifreið sína í snjó en ekkert amaði að þeim.

Björgunarsveitin er á leiðinni á staðinn til að aðstoða menninna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert