Óeðlilegt að fela stofnun dómsvald

Í umsögnum birtist gagnrýni á að sektum sé beitt óháð …
Í umsögnum birtist gagnrýni á að sektum sé beitt óháð því hvort brot séu framin af ásetningi eða gáleysi og sektarfjárhæðir sagðar of háar. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Umhverfisstofnun fær heimild til að sekta einstaklinga um allt að tíu milljónir kr. og lögaðila um allt að 25 milljónir kr. verði frumvarp um meðhöndlun úrgangs að lögum.

Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir Lárus Ólafsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu, að til standi að fela Umhverfisstofnun umrædda heimild.

Hann segir það vera óeðlilegt að fela ríkisstofnun svona lögregluvald eða dómsvald.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert