Óeðlilegt að fela stofnun dómsvald

Í umsögnum birtist gagnrýni á að sektum sé beitt óháð …
Í umsögnum birtist gagnrýni á að sektum sé beitt óháð því hvort brot séu framin af ásetningi eða gáleysi og sektarfjárhæðir sagðar of háar. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Um­hverf­is­stofn­un fær heim­ild til að sekta ein­stak­linga um allt að tíu millj­ón­ir kr. og lögaðila um allt að 25 millj­ón­ir kr. verði frum­varp um meðhöndl­un úr­gangs að lög­um.

Í frétta­skýr­ingu um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag gagn­rýn­ir Lár­us Ólafs­son, lög­fræðing­ur Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, að til standi að fela Um­hverf­is­stofn­un um­rædda heim­ild.

Hann seg­ir það vera óeðli­legt að fela rík­is­stofn­un svona lög­reglu­vald eða dómsvald.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert