Frumvarp um aflandskrónur samþykkt

Bjarni Benediktsson á Alþingi.
Bjarni Benediktsson á Alþingi. mbl.is/Eggert

Alþingi hef­ur samþykkt frum­varp um af­l­andskrón­ur sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra lagði fram fyr­ir helgi.

Frum­varpið var samþykkt með 47 at­kvæðum. Sjö sátu hjá.

Ann­arri umræðu lauk klukk­an rúm­lega ell­efu í kvöld og eft­ir hana voru af­brigði samþykkt. 

Eng­inn ræddi frum­varpið í þriðju umræðu. Sig­urður Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráðherra steig í pontu og sagðist ánægður með sam­stöðuna sem ríkt hefði um málið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert