Sigmundur tekur sæti á þingi á ný

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók sæti aftur á Alþingi í kvöld …
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók sæti aftur á Alþingi í kvöld eftir sjö vikna frí frá þingstörfum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, fyrrv. for­sæt­is­ráðherra, hef­ur tekið sæti aft­ur á Alþingi eft­ir um sjö vikna frí frá þing­störf­um. Sig­mund­ur tók sér frí eft­ir að hann sagði af sér embætti for­sæt­is­ráðherra í kjöl­far af­hjúp­ana Panama-skjal­anna svo­nefndu. 

Ein­ar K. Guðfinns­son, for­seti Alþing­is, greindi þing­mönn­um frá þessu við upp­haf þing­fund­ar sem hófst klukk­an átta í kvöld, en þar fara nú fram umræður um meðferð krónu­eigna sem háðar eru sér­stök­um tak­mörk­un­um. Bogi Hafliðason hef­ur setið á þingi í fjar­veru Sig­mund­ar Davíðs.

Frétt mbl.is: Snýr Sig­mund­ur aft­ur með skegg?

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert