Ágreiningur um lyfjalög

Fé­lag kven­sjúk­dóma­lækna mæl­ir gegn því að ljós­mæður fái heim­ild í nýj­um lyfja­lög­um til að ávísa horm­óna­getnaðar­vörn­um eins og Embætti land­lækn­is hef­ur mælt með.

For­saga máls­ins er sú að ljós­mæður hafa farið fram á það við land­lækni að fá heim­ild til að ávísa horm­óna­getnaðar­vörn­um eins og pill­unni. Embætti land­lækn­is hef­ur í um­sögn um ný lyfja­lög mælt með að ljós­mæður sem lokið hafa sér­stöku nám­skeiði fái slíka heim­ild og tel­ur tölu­vert hagræði getað orðið við slíka breyt­ingu.

Í um­sögn sinni um lög­in mæl­ir stjórn fé­lags kven­sjúk­dóma­lækna ein­dregið gegn því að ljós­mæður fái heim­ild til að ávísa horm­óna­getnaðar­vörn­um og nefna í Morg­un­blaðinu í dag þrenn rök því til stuðnings.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert