Kvarta yfir klósettunum

Erlendir ferðamenn eru ekki sáttir við klóseettaðstöðuna
Erlendir ferðamenn eru ekki sáttir við klóseettaðstöðuna Einar Falur Ingólfsson

Lé­leg sal­ern­isaðstaða, hátt verð á áfengi og lít­il gæði gist­ing­ar er það sem ferðamenn kvarta helst yfir hér á landi að sögn fjög­urra leiðsögu­manna sem spurðir voru um viðhorf er­lendra ferðamanna til lands og þjóðar.

Al­geng­ustu spurn­ing­arn­ar sem leiðsögu­menn­irn­ir fá eru um hús­næðis­verð á Íslandi og hvernig Íslend­ing­ar tak­ist á við skamm­degið.

Nátt­úru­feg­urðin er svo það sem heill­ar er­lendu ferðamenn­ina mest og sí­fellt fleiri koma hingað ein­ir vegna ör­ygg­is­ins. 12-13

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert