Guðna fagnað við heimili sitt

Mik­ill mann­fjöldi kom sam­an við heim­ili Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar, ný­kjör­ins for­seta Íslands, við Tjarn­ar­stíg á Seltjarn­ar­nesi í dag. Ljósmyndari mbl.is var á svæðinu og fangaði stemmninguna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka