Fyrsta konan til að kjósa

Við hlið listaverksins er kassi þar sem setja má hugmyndir …
Við hlið listaverksins er kassi þar sem setja má hugmyndir um skapandi verkefni. mbl.is/Þorgeir

Listaverk til heiðurs Vilhelmínu Lever var afhjúpað í Naustinu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær.

Vilhelmína var fyrsta konan á Íslandi til að kjósa í opinberum kosningum, til sveitarstjórnar árið 1863 á Akureyri. Verkið er sett upp í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna í fyrra.

Um er að ræða skúlptúr úr timbri eftir listakonuna Aðalheiði S. Eysteinsdóttur sem sýnir maddömu Vilhelmínu í fullri líkamsstærð sitjandi á bekk og við hlið hennar er kjörkassi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert