Heilbrigðismálin í forgang

Bjarni Benediktsson ræktar garð sinn.
Bjarni Benediktsson ræktar garð sinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir að flokk­ur­inn muni for­gangsraða stefnu­mál­um sín­um á næsta kjör­tíma­bili, þar sem stór­auk­in áhersla verði lögð á bætta sam­fé­lagsþjón­ustu, minni greiðsluþátt­töku sjúk­linga, efl­ingu Land­spít­al­ans og bætta heil­brigðisþjón­ustu með stór­aukn­um fjár­fram­lög­um.

Bjarni kveðst í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins í dag, deila þeirri til­finn­ingu með stór­um hluta fólks­ins í land­inu að það sé víða pott­ur brot­inn í op­in­berri þjón­ustu og nota beri góðærið til þess að bæta þar úr.

Bjarni nefn­ir sem dæmi að 20% sjúk­linga treysti sér ekki til að leita heil­brigðisþjón­ustu vegna bágr­ar fjár­hags­stöðu og lang­ir biðlist­ar hafi mynd­ast eft­ir lífs­nauðsyn­leg­um aðgerðum eins og hjartaþræðing­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka