Eftirminnilegt Bessastaðalíf í 20 ár

For­seti Íslands, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, lýk­ur form­lega sínu fimmta kjör­tíma­bili á miðnætti í kvöld, 31. júlí. Um leið kveður þjóðin líka Dor­rit Moussai­eff, að minnsta kosti í hlut­verki for­setafrú­ar, en í um 16 ár hef­ur hún gefið Bessa­stöðum líf og lit. Stiklað er á stóru í gegn­um árin 20 í Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert