Útlendingar greiða af innlyksa skútum

Seglskútur. Erlendar skútur í Reykjavíkurhöfn. Áhugi á Íslandi og Grænlandi …
Seglskútur. Erlendar skútur í Reykjavíkurhöfn. Áhugi á Íslandi og Grænlandi eykst ár frá ári.

Toll­stjóri er í átaki til að hafa uppi á er­lend­um skút­um og skemmti­bát­um, sem hér hafa ílenst, til að láta eig­end­ur greiða toll og virðis­auka­skatt af inn­flutn­ingi bát­anna.

Seglskútu­sigl­ing­ar til Íslands og Græn­lands hafa stór­auk­ist síðustu ár og það ger­ist annað slagið að eig­end­ur verða inn­lyksa hér með bát­ana af ýms­um ástæðum.

Toll­ur­inn tel­ur að greiða eigi aðflutn­ings­gjöld af bát­un­um, ef þeir eru hér leng­ur en ár, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka