Reyndu að lauma sér um borð

Piltarnir voru að reyna að komast um borð í erlent …
Piltarnir voru að reyna að komast um borð í erlent skemmtiferðaskip. mbl.is/Árni Sæberg

Tveir er­lend­ir menn, sagðir 16 og 17 ára, voru hand­tekn­ir við Skarfa­bakka um kl. 12 í dag þar sem þeir voru að reyna að kom­ast um borð í er­lent skemmti­ferðaskip. Dreng­irn­ir voru komn­ir inn á lokað svæði við skipið og voru að reyna að kom­ast um borð þegar þeir náðust.

Þeir voru vistaðir í fanga­geymslu lög­reglu vegna rann­sókn­ar máls­ins. Barna­vernd hef­ur verið til­kynnt um dreng­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert