Riftun samnings yrði umskipti í baráttunni

Reykjavíkurflugvöllur.
Reykjavíkurflugvöllur. mbl.is/RAX

„Ljóst má vera að sala á flugvallarlandi ríkisins í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar forsendur né fjárhagslegar forsendur og hún vinnur gegn því markmiði að standa vörð um Reykjavíkurflugvöll og öruggar flugsamgöngur milli höfuðborgarinnar og landsins alls.“

Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, í aðsendri grein til blaðsins.

Að hans mati getur annað ekki talist forsvaranlegt en að „rifta hinum ólögmæta samningi“ og myndi það „vonandi marka umskipti í baráttunni“ um völlinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert