Skoða nýja neyðarbraut

Flugbraut 07/25 í Keflavík. Brautin hefur ekki verið í notkun …
Flugbraut 07/25 í Keflavík. Brautin hefur ekki verið í notkun síðan bandaríska varnarliðið lét loka henni árið 1994 Ljósmynd/Óli Haukur

Það er mat Isa­via að kostnaður við að opna flug­braut 07/​25 á Kefla­vík­ur­flug­velli sé að lág­marki 280 millj­ón­ir króna.

Í kjöl­far lok­un­ar neyðarbraut­ar­inn­ar svo­kölluðu á Reykja­vík­ur­flug­velli óskaði Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráðherra eft­ir því að Isa­via tæki sam­an minn­is­blað um kostnað við það að opna að nýju um­rædda flug­braut en hún er í sömu stefnu og neyðarbraut­in í Reykja­vík. Braut 07/​25 gæti þá nýst fyr­ir sjúkra­flug­vél­ar ef þær geta ekki lent í Reykja­vík vegna veðurs. Hún gæti því orðið neyðarbraut í Kefla­vík.

„Það þarf strax að fara í aðgerðir svo að hægt verði að lenda á þess­ari braut í neyðar­til­fell­um. Ég hef rætt þetta við for­stjóra Isa­via,“ seg­ir hún í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert