Hæðir og lægðir Sigmundar

Frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kvaddi sér hljóðs í íslenskum stjórnmálum hefur gengið á ýmsu. Árið 2009 var hann kjörinn formaður Framsóknarflokksins í dramatískri kosningu þar sem hann kallaði mótframbjóðendur sína á svið eftir úrslitin og kallaði eftir samheldni og í gær lauk formannstíð hans þar sem hann gekk út úr Háskólabíói eftir tap í formannskjöri með fjölmiðla á hælunum.

mbl.is rifjaði upp feril Sigmundar Davíðs með myndum úr safni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert