Grunnskólakennarar ætla að ganga út kl. 13.30 á morgun

Kennarar ætla að ganga út.
Kennarar ætla að ganga út. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Grunnskólakennarar víða um land hyggjast leggja niður störf klukkan 13.30 á morgun og ganga út.

Með þessu vilja þeir undirstrika kröfur sínar í yfirstandandi kjaraviðræðum stéttarinnar við sveitarfélögin.

„Það er mikil samstaða um aðgerðir,“ segir Ragnar Þór Pétursson, kennari í Reykjavík í umfjöllun um kjaradeilu kennara í Morgunblaðinu í dag. Fulltrúar kennara og sveitarfélaga funda hjá Ríkissáttasemjara í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert