Sleppa pöbbnum vegna Íslandsferðar

Fyrir ári fengust 196,11 krónur fyrir sterlingspundið en í dag er verðið 142,17 krónur sem er lækkun upp á 27,55%. Þessu finna breskir ferðamenn á Íslandi fyrir sem í fyrra voru um 240 þúsund talsins.

Þau Sam og Chloe sem búa í London segjast þurfa að fækka pöbbaferðum til að jafna bókhaldið eftir Íslandsheimsókn sína. mbl.is ræddi við nokkra breska ferðamenn um verðlagið hér á landi í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert