Staða lýðræðis rædd í hugvekju

Þingmennirnir Brynjar Níelsson, Katrín Jakobsdóttir, Logi Einarsson, Pawel Bartoszek og Óttarr Proppé voru á meðal þeirra sem hlýddu á hugvekju Siðmenntar áður en þing var sett í dag. Þar var flutt erindi um stöðu lýðræðis á Vesturlöndum og Hörður Torfa flutti tvö lög.

Alls voru gestirnir um fimmtán talsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert