Hýsa kjarna úr 800 holum

Borkjarnar geyma sýni úr borholum víða um land.
Borkjarnar geyma sýni úr borholum víða um land. Ljósmynd/NÍ/Birgir Vilhelm Óskarsson

Flutningi borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) frá Akureyri til Breiðdalsvíkur lauk fyrir rúmu ári.

Uppbygging safnsins er vel á veg komin, samkvæmt frétt NÍ. Borkjarnasafnið hýsir í dag 30-40.000 metra af borkjörnum úr yfir 800 borholum.

Starfsemin hefur aukið sókn jarðfræðinga og nemenda í jarðfræði til Breiðdalsvíkur, sem vilja fræðast um jarðfræði Íslands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka