Hefði viljað ná meiru í sáttmálann

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. mbl.is/Styrmir Kári

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­málaráðherra, seg­ist hafa viljað ná meiru inn í stjórn­arsátt­mál­ann en raun ber vitni. Þetta kem­ur fram í sjón­varps­viðtali við hann í þætt­in­um Þjóðbraut á Hring­braut sem sýnt verður í kvöld klukk­an 21. 

Í viðtal­inu lýs­ir hann því einnig hvernig sam­starf hans og Ótt­ars Proppé, for­manns Bjartr­ar framtíðar, hófst dag­inn eft­ir kosn­ing­ar með sms-skila­boðum sem voru á þá leið: „vaknaður?“   

Hér má sjá mynd­brot úr sjón­varps­viðtal­inu á Hring­braut. 


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert