Fjarðabyggð burstaði Reykjavík

Lið Fjarðabyggðar í Útsvari í kvöld.
Lið Fjarðabyggðar í Útsvari í kvöld. Skjáskot/Rúv

Fjarðabyggð sigraði Reykja­vík, 110:55, í Útsvarsþætti kvölds­ins á Rúv. Fjarðabyggð er því kom­in áfram í næstu um­ferð en Reykja­vík hef­ur lokið keppni í ár.

Lið Fjarðabyggðar skipa Davíð Þór Jóns­son, Há­kon Ásgríms­son og Heiða Dögg Lilju­dótt­ir.

Lið Reykja­vík­ur skipa Mar­grét Erla Maack, Ei­rík­ur Hjálm­ars­son og Borg­ar Þór Ein­ars­son. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert