Lögðu hald á talsvert magn fíkniefna

AFP

Lög­regl­an á Suður­nesj­um lagði hald á nokkra tugi gramma af am­feta­míni og kanna­bis­efn­um við hús­leit í vik­unni. 

Fíkni­efn­in var að finna víðsveg­ar í hús­næðinu, að sögn lög­reglu. Hús­ráðandi var hand­tek­inn vegna máls­ins. Grun­ur leik­ur á að fíkni­efna­sala hafi átt sér stað á staðnum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka