Í fyrri störf eða án atvinnu eftir þingið

Það getur tekið fráfarandi þingmenn tíma að finna sér nýja …
Það getur tekið fráfarandi þingmenn tíma að finna sér nýja vinnu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fæstir þeirra 32 þingmanna og ráðherra sem hættu á Alþingi eftir síðustu alþingiskosningar eru komnir með fasta vinnu, þó eru einhverjir í lausaverkefnum hér og þar.

Þriggja mánaða biðlaun þingmanna eru að renna út en rúmur helmingur á rétt á sex mánaða biðlaunum.

Miðað við þann fjölda þingmanna sem hættu má áætla að biðlaunagreiðslur að þessu sinni nemi um 160-170 milljónum króna, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert