Gekk berserksgang í Hagkaupum

Páskaeggjastæður í versluninni fengu m.a. að fjúka.
Páskaeggjastæður í versluninni fengu m.a. að fjúka. Skjáskot/Facebook Torfi Þór Runólfsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð í verslun Hagkaupa á Eiðistorgi um helgina vegna manns sem lét þar öllum illum látum og beindi aðgerðum sínum m.a. páskaeggjastæðum í versluninni. Myndband af atburðinum hefur hlotið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Maðurinn var handtekinn í versluninni, en að sögn lögreglu á hann við geðræna erfiðleika að stríða auk þess að hafa verið í annarlegu ástandi.  Málið er nú í rannsókn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert