ÍMARK, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunaði í kvöld í þrítugasta og fyrsta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin.
Þeir sem hljóta Lúðurinn í ár eru eftirfarandi:
Kvikmyndaðar auglýsingar:
Icelandair fyrir Ísland, EM 2016.
Auglýsandi: Icelandair.
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan.
Útvarpsauglýsingar:
Atlantsolía vs Fiskikóngurinn
Auglýsandi: Atlantsolía
Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti.
Prentauglýsingar:
Losaðu þig við jólalögin
Auglýsandi: Reebok Fitness.
Auglýsingastofa: Brandenburg.
Vefauglýsingar:
Taktu hár úr hala úr hala mínum
Auglýsandi: HHÍ.
Auglýsingastofa: Pipar/TBWA.
Stafrænar auglýsingar:
Iceland academy
Auglýsandi: Íslandsstofa.
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan.
Samfélagsmiðlar:
Höldum fókus
Auglýsandi: Síminn og Samgöngustofa.
Auglýsingastofa: Framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan.
Umhverfisauglýsingar og viðburðir:
Svartigaldur
Auglýsandi: Sögur útgáfa.
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík.
Veggspjöld og skilti:
Lestrarátak 2017
Auglýsandi: Ævar vísindamaður
Auglýsingastofa: Brandenburg.
Bein markaðssetning:
apríl
Auglýsandi: Kringlan.
Auglýsingastofa: Kringlan.
Mörkun:
Víking Craft Selection
Auglýsandi: Víking brugghús.
Auglýsingastofa: Jónsson og Le´macks.
Herferðir:
Iceland academy
Auglýsandi: Íslandsstofa.
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan.
Almannaheillaauglýsingar:
Styttum svartnættið
Auglýsandi: Stígamót.
Auglýsingastofa: Pipar/TBWA.
Fagverðlaun Lúðursins:
Gunnar Auðunn Jóhannsson fyrir kvikmyndatöku fyrir LB+ Iceland Airwaves (Auður) hjá Jónsson & Le´macks.
Dóra Haraldsdóttir stílisti fyrir Mjúkís/Kjörís hjá Brandenburg.
Þorvaldur Sævar Gunnarsson fyrir myndskreytingar fyrir lestrarátak Ævars Vísindamanns 2017 hjá Brandenburg.
Kjartan H. Grétarsson fyrir textagerð fyrir dulkóðað e-mail, kort í ferðaskrifstofupartý fyrir Flugfélag Íslands hjá Íslensku auglýsingastofunni.
Flokkurinn ÁRA:
Mín áskorun
Auglýsandi: Íslandsbanki.
Auglýsingastofa: ENNEMM.