Silfru hefur verið lokað

Búið er að loka Silfru.
Búið er að loka Silfru. mbl.is/Ómar Óskarsson

Ákveðið hef­ur verið að loka Silfru á Þing­völl­um fyr­ir köf­ur­um um óákveðinn tíma. Ákvörðun um þetta var tek­in í kvöld af stjórn­end­um þjóðgarðsins og öðrum þeim sem mál­inu tengj­ast. Þetta er gert í kjöl­far bana­slyss í Silfru sem varð fyrr í dag.  

Á síðustu sjö árum hafa orðið tíu al­var­leg slys í Silfru, þar af fimm bana­slys.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert